Eru hetjur í mínum huga
7. nóvember, 2012
Alvarlegt bílsys varð á Akureyjarvegi í Landeyjunum aðfaranótt sunnudags þegar bíll, með sex manns um borð, endaði á hvolfi ofan í á við veginn. Fimm komust af sjálfsdáðum út úr bílnum en farþegar bílsins drógu þann sjötta út. Sá var hætt kominn enda með höfuðið um tíma ofan í ánni. Ökumaður bílsins náði þó að halda höfði hans upp úr vatninu, á meðan hinir hjálpuðust við að ná honum upp úr ánni. Þá komu fimm aðrir að slysinu og tóku við björg­unaraðgerðum. Rétta er að taka fram að ökumaðurinn var ekki undir ­áhrifum áfengis.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst