Undirbúningur jólaleikrits Leikfélags Vestmannaeyja er í fullum gangi. Þröstur Guðbjartsson leikstjóri stýrir þar 45 manns, þar af mest hressum og hæfileikaríkum krökkum og stefnir í rosalega flotta sýningu. Meðfylgjandi er stutt myndband sem tekið er af æfingum.