Ölduhæð í Landeyjahöfn er nú 4,4m og ófært. Næsta tilkynning verður gefin út kl. 07:00 í fyrramálið varðandi ferðir frá Vestmanneyjum kl 08:00 og Landeyjahöfn kl. 10:00. Núgildandi ölduspá gerir ráð fyrir lækkandi öldu í nótt og því standa væntingar til þess að hægt verði að sigla til Landeyjahafnar. Ef ekki reynist mögulegt að sigla til Landeyjahafnar á morgun munum við setja stefnuna á Þorlákshöfn kl 15:30 á morgun.