Áfram verða tvö prestssetur í Eyjum
15. nóvember, 2012
Kirkjuþing samþykkti í morgun að áfram yrðu tvö prestssetur í Vestmannaeyjum. Prestssetur hafa verið í Eyjum frá ómunatíð með prestssetursjörðunum að Kirkjubæ og Ofanleiti en prestssetur færðust síðan inn í bæinn á Heiðarveg 51 og Sóleyjargötu 2. Í tíð sr. Kjartans Arnar Sigurbjörnssonar fluttist prestssetrið af Sóleyjargötu á Hólagötu 42 og verður eina prestssetrið um tíma. Þegar sr. Bára Friðriksdóttir er skipuð 1998 er annað prestssetur endurheimt með kaupum á Smáragötu 6.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.