Ísfélag Vestmannaeyja mun greiða út viðbótar jólabónus til starfsmanna sinna í landi, að upphæð 250.000 kr. Þetta staðfesti Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, en bónusinn er hrein viðbót við þann 50.000 kr. jólabónus sem bundinn er í kjarasamningum.