Í gærkvöldi fóru fram hinir árlegu styrktartónleikar fyrir Æskulýðsfélag Landakirkju, Jólaperlur en á tónleikunum komu bæði fram ungir og efnilegir tónlistarmenn og svo þeir sem eldri eru og reyndari. Tónleikarnir voru afskaplega vel heppnaðir en um undirleik sá Leikhúsbandið.