Magnað myndband frá upphafi gossins
Hallgrímur Tryggvason birtir á faceboosíðunni 1973 í bátana, magnað myndband sem tengdafaðir hans, Sævald Pálsson tók 23. janúr 1973. Í myndbandinu, sem má sjá hér að neðan, má sjá myndir frá fyrsta degi gossins, hvernig sprungan teigði sig frá norðri og til suðurs eftir austanverðri Heimaey en sjón er sögu ríkari. Þess má geta að Sævald flutti fjölda fólks frá Eyjum til Þorlákshafnar á bát sínum Berg VE 44 þá um nóttina. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.