Hallgrímur Tryggvason birtir á faceboosíðunni 1973 í bátana, magnað myndband sem tengdafaðir hans, Sævald Pálsson tók 23. janúr 1973. Í myndbandinu, sem má sjá hér að neðan, má sjá myndir frá fyrsta degi gossins, hvernig sprungan teigði sig frá norðri og til suðurs eftir austanverðri Heimaey en sjón er sögu ríkari. Þess má geta að Sævald flutti fjölda fólks frá Eyjum til Þorlákshafnar á bát sínum Berg VE 44 þá um nóttina. Myndbandið má sjá hér að neðan.