Simona í úrvalsliði fyrri umferðar
HSÍ tilkynnti í hádeginu val á liði fyrri umferðar Íslandsmótsins í N1. deild kvenna. ÍBV á einn fulltrúa í liðinu, Simona Vintale miðjumaður, sem hefur farið á kostum í vetur og sýnt að hún hefur engu gleymt frá því að hún var hér fyrir sjö árum síðan. Markvörður Vals og íslenska landsliðsins, Guðný Jenný Ásmundsdóttir var valin besti leikmaðurinn en úrvalsliðið má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.