Flest er hægt að finna á Youtube, fróðleik, íþróttir, gaman og alvöru eða nánast allt milli himins og jarðar. Hér eitt bráðsmellið myndband af breskri sérlundaðri hefðarfrú og þjóninum hennar, – borðhaldinu og siðum frúarinnar og aumingjans þjóninum sem öllu hlýðir.