Búið að ná áhöfninni í þyrlu
Búið er að bjarga allri áhöfn á flutningaskipinu Fernando eða samtals 11 manns. Allir eru heilir á húfi en áhöfnin verður flutt til Reykjavíkur. Samkvæmt mbl.is var brú skipsins orðin alelda og skipverjar komnir út á þilfar þegar þyrlan kom að. �?yrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNA kom að skipinu 14:35 og þá var TF-LÍF rétt ókomin. Björgunarbáturinn �?ór er rétt ókominn á vettvang og Lóðsinn er á leið á staðinn. Varðskipið �?ór lagði af stað úr Reykjavíkurhöfn fyrir stuttu en um borð í varðskipinu eru öflugar dælur sem hægt er að nota við slökkvistarf. �?á er spurning hvort hægt verði að koma dráttartaug í skipið, sem rekur nú vélarvana og mannlaust til vesturs, suður af Surtsey.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.