HHH varð Íslandsmeistari Íslenskra getrauna um áramótin í úrslitakeppni þriggja efstu hópa í öllum fyrri fjórum hópleikjum ársins í efstu deild. Hópinn skipa Haukur á Reykjum, Hjörleifur Jensson og Hjalti Kristjánsson. Haukur vann svo 2. deild með hópnum Wenger en alls eru þrjár deildir. �??KFS skilaði bikarnum 2012 fyrir 3. deild (hópurinn Trausti) og hefur því unnið þrjá bikara af sex sl. tvö ár. �?ví fylgja einnig 100 þúsund kr. á hóp og eignarbikar auk farandbikarsins. Við þykjumst því hafa sannað að við séum bestu tipparar landsins,�?? segir Hjalti Kristjánsson, getraunameistari KFS og þjálfari liðsins.