Tómas Sveinsson var staddur á fastalandinu í síðustu viku. Hann langaði mikið á þorrablót Kiwanismanna í Eyjum á laugardagskvöldið, svo hann dreif sig af stað og ók til �?orlákshafnar til móts við kvöldferð Herjólfs. Hann hafði vídeóvélina sína á mælaborðinu í bílnum og myndaði ferðalagið, sem hófst í björtu á Selfossi en endaði í myrkri í �?orlákshöfn. Tómas var svo mættur á þorrablótið skömmu eftir komu Herjólfs til Eyja.