Í dag tekur Víkingur R. á móti ÍBV í Pepsi deild karla klukkan 18:00. �?etta er mjög mikilvægur leikur og mikið í húfi þar sem einungis þrjú stig skilja liðin af. ÍBV er í tíunda sæti deildarinnar með fimmtán stig en Víkingur R. í því áttunda með átján stig.