Gefur út diskinn Nornanótt með eigin ljóðum
15. október, 2015
Snorri Jónsson hefur komið víða við á lífsleiðinni. Er Sigfirðingur, lærði rafvirkjun, flutti ungur til Eyja þar sem hann vann í Gúanóinu, var frumkvöðull í gámaútflutningi og var um tíma húsvörður í Grunnskólanum. En í öllu atinu var strengur sem aldrei slitnaði, fitl hans við skáldskargyðjuna sem byrjaði snemma á ævinni. Og hann átti sér draum um ljóðabók en var ekki að fullu sáttur við tilraunina sem hann gerði. Hann átti sér líka annan draum sem hann sér nú rætast í diski sem hann kallar Nornanótt og er kominn út með lögum við kvæði hans.
�??Já, það er rétt að nú er draumurinn að rætast, diskurinn kominn út en það versta við svona er að þá er ekkert eftir til að láta sig dreyma um,�?? segir Snorri sposkur á svipinn þegar rætt er við hann um diskinn. �?ar hafa Sæþór Vídó og Gísli Stefánsson stýrt tökkum, leikið undir og samið lög við kvæði Snorra.
�??�?g er 71 árs gamall Siglfirðingur, flutti til Eyja 1969 með konu og barn,�?? segir Snorri en konan, �?yrí �?lafsdóttir er fædd og uppalin í Eyjum en leiðir þeirra lágu saman fyrir norðan. �??�?li, elsti strákurinn okkar er Siglfirðingur.�??
Og snemma beygist krókur. �??Frá því ég var í barnaskóla hef ég verið að yrkja. �?g var að kveðast á við ömmu sem byggist upp á því að koma með vísu sem byrjar á sama staf og vísa hins endar. �?á þurfti ég stundum að redda mér með eigin kveðskap og ég á vísu sem byrjar á Ð.�??
Snorri segir að þetta hafi þróast hjá sér í gegnum árin. �??Fyrsti textinn minn við lag var fyrir Gautana á Siglufirði 1965. Gautarnir voru vinsælir um allt land og fluttu flest sín lög á íslensku.�??
Snorri hefur ort tækifærisvísur og tilefnin hafa verið mörg og safnið meira en hann hélt. �??Eftir að ég hætti að vinna hef ég verið að fara yfir þetta og taka draslið mitt saman. Og það kemur margt skemmtilegt í ljós og oft var fyrirvarinn ekki langur. �?g hef verið að finna vísur sem ég hef hripað niður á nótur og skýrslu- og skoðunarblöð frá Vinnslustöðinni og Gúanóinu. �?etta var bara þannig, að ég greip næsta blað og skrifaði aftan á það til að muna það sem kom upp í kollinn.�??
Ekki neitar Snorri þegar hann er spurður hvort blautlegar vísur hafi ekki flotið með. Og hann hlær. �??En þær er hvergi að finna á blaði.�??
Er langt síðan þú ákvaðst að gefa út disk með lögum við ljóðin þín? �??Nei en ég ætlaði lengi að gefa út ljóðabók. Lét verða af því en sá strax eftir því af því að hún var ekki nógu vönduð. �?að var svo í 70 ára afmælinu mínu að við Sæþór Vídó fórum að ræða saman. �?að er ár síðan og þá komst þetta á skrið og diskurinn kominn út.�??
Ertu ánægður með diskinn? �??Já. �?g er mjög ánægður og allir sem hafa heyrt hann tala um hvað við eigum flott listafólk. Er í raun alveg hissa á því en enginn er spámaður í sínu föðurlandi.�??
Framundan er svo að koma disknum á framfæri og útgáfutónleikar. �??�?g ætla að dreifa honum í verslanir í Vestmannaeyjum og kannski víðar. �?að þýðir ekkert að setja hann inn á netið, þá fær maður ekkert út úr þessu. �?etta er þó ekki spurning um að græða eitthvað heldur að hafa sem mest upp í kostnað,�?? sagði Snorri að endingu.
�?au komu að gerð disksins:
Söngur: Sunna Guðlaugsdóttir og Sæþór Vídó.
Trommur: Birgir Nielsen.
Bassi: Kristinn Jónsson.
Gítarar: Gísli Stefánsson.
Orgel/Hammond: �?órir �?lafsson.
Trompet: Einar Hallgrímur Jakobsson.
Básúna: Heimir Ingi Guðmundsson.
Saxafónar: Matthías Harðarson.
Bakraddir: Gísli Stefánsson, Jarl Sigurgeirsson, Sæþór Vídó og �?órir �?lafsson.
�?tsetning: Gísli Stefánsson og Sæþór Vídó.
Hljóðupptaka og -blöndun: Gísli Stefánsson.
Mastering: Finnur Hákonarson.
Platan var tekin upp í Studió Stefson, Skátastykki, Landakirkju og Klettshelli í Vestmannaeyjum.

Áhugasamir um að eignast plötuna geta sett sig í samband við Snorra ( s. 892-2741 ) eða hans afkomendur. Einnig er hún til sölu í verslun Geisla í Vestmannaeyjum.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.