Síðast liðna helgi voru skemmdarverk unnin á trjánum á Bárustígnum en óskað er eftir vitnum að verknaðinum. Ef þú hefur einhverjar upplýsingar um verknaðinn ertu vinsamlegast beðum að hafa samband við annað hvort lögregluna eða �?jónustumiðstöð Vestmannaeyja í síma 488-2500.