Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið 20 manna landsliðshóp til æfinga og keppni dagana 2.-8. nóvember
Liðið kemur saman til æfinga 2. nóvember hér á landi en liðið heldur til Noregs miðvikudaginn 4.nóvember þar sem liðið leikur á Golden League.
Leikir Íslands í Golden League eru:
Fimmtudagur 5. nóvember Noregur �?? Ísland kl.18.45 í Nadderud Arena, Oslo
Laugardagur 7. nóvember Frakkland �?? Ísland kl.14.45 í Nadderud Arena, Osló
Sunnudagur 8. nóvmeber Ísland �?? Danmörk kl. 19.30 í Nadderud Arena, Osló
Tveir nýliðar eru í hópnum en það eru þeir Arnar Freyr Arnarsson leikmaður Fram og Theodór Sigurbjörnsson leikmaður ÍBV.
�?á er Hreiðar Levý kominn inn á ný en hann hefur átt frábært tímabil hér heima í vetur.
Hópurinn er eftirfarandi:
Markmenn:
Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg
Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club
Hreiðar Leví Guðmundsson, Akureyri
Aðrir leikmenn:
Arnar Freyr Arnarson, Fram
Arnór Atlason, St.Raphel
Arnór �?ór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club
Aron Pálmarson, MKB Veszprem
Ásgeir �?rn Hallgrímsson, USAM Nimes
Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin
Bjarki Már Gunnarsson, Aue
Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona
Guðmundur Árni �?lafsson, Mors-Thy
Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV
�?lafur Bjarki Ragnarsson, Eisenach
Róbert Gunnarsson, Paris Handball
Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf
Snorri Steinn Guðjónsson, USAM Nimes
Tandri Már Konráðsson, Ricoh
Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV
Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS
fimmeinn.is greindi frá