�?að eru alltaf einhver spennandi námskeið í gangi hjá okkur í Visku. Hægt er að fylgjast með námskeiðum sem framundan eru á heimasíðunni okkar
viskave.is
Núna á sunnudaginn er til dæmis áætlað að halda námskeið í pylsu- og beikongerð þar sem matreiðslumeistarinn Hinrik Carl Ellertsson kennir þessa æfagömlu hefð að útbúa pylsur, geyma pylsur og hverng sé best að sjóða þær Að lokum verður farið í hvering má nýta betur villibráð í pylsur og rúllugerð.
Til að hægt verði að halda námskeiðið vantar hins vegar í það minnsta tvo þátttakendur til viðbótar við þá átta sem fyrir eru skráðir. Námskeiðið verður haldið nk. sunnudag 25. október og tekur þrjár og hálfa klukkustund. �?átttökugjald er kr. 18.500.
Helgi �?ór Jónsson hjá Sponta mun halda þetta námskeið í samstarfi við Visku í október og nóvember. Skráning er hjá Visku til 23. október nk. Sjálft námskeiðið hefst sem fjarnám 28. október og lýkur með staðlotu í Eyjum 22. nóvember. Skráning út þessa viku. Verð 39.000 kr.
Athugið að stéttarfélög niðurgreiða námskeið um allt að 75%. Skráning er í síma 481-1950 og 481-1111 eða á viska@eyjar.is.