Landsbankinn hefur opnað útibú sitt í Vestmannaeyjum eftir gagngerar endurbætur á húsnæðinu. Af þessu tilefni er Vestmannaeyingum boðið að fagna með starfsfólki í útibúinu að Bárustíg 15, föstudaginn 18. desember.
Dagskrá 18. desember
�?� Tríó �?óris �?lafssonar spilar frá kl. 13.00 til 16.00.
�?� Karlakór Vestmannaeyja syngur kl. 15.00.
�?� Sproti og jólasveinn kíkja við kl. 15.10.
Landsbankinn og Sparisjóður Vestmannaeyinga runnu saman í mars sl. Umfangsmiklar endurbætur á útibúinu hófust í sumar en þær fólust m.a. í því að öll starfsemi útibúsins var færð á jarðhæð hússins og tækja- og húsbúnaður var endurnýjaður. Einnig var nýjum og fullkomnum hraðbanka komið fyrir í útibúinu en hann er m.a. hægt að nota til að millifæra og leggja inn peninga.
Jón �?skar �?órhallsson tók við starfi útibússtjóra 1. júlí sl. en alls eru átta fastráðnir starfsmenn í útibúinu. �??�?að er ánægjulegt að sjá hversu vel hefur tekist til með endurbæturnar á útibúi okkar í Vestmannaeyjum. Með samrunanum við Sparisjóð Vestmannaeyja fengum við öflugan hóp til liðs við Landsbankann og við höfum fullan hug á að efla starfsemina í Eyjum enn frekar, undir styrkri stjórn Jóns �?skars �?órhallssonar,�?? segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans.