Kæru viðskiptavinir Húsasmiðjunnar í Vestmannaeyjum í ljósi nýlegra atburða er varða bílastæðamál verslunarinnar þá vill Húsasmiðjan koma því á framfæri að verslunin á ekki beina aðkomu að deilum þeim sem eru í gangi um lóðarmörk fasteigna. Um leið og við þökkum viðskiptavinum okkar skilninginn og þolinmæðina á ástandinu, þá viljum við benda á önnur stæði sem standa viðskiptarvinum okkar til boða. Merkt með grænu á mynd.
Með vinsemd og virðingu Húsasmiðjan Vestmannaeyjum