Lögreglan á Selfossi hefur yfirheyrt fjölmarga vegna nauðgunarmáls á Selfossi. Stúlka kærði nauðgun til lögreglunnar aðfaranótt laugardags. Þrír karlmenn voru handteknir í heimahúsi stuttu síðar og voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald til fimmtudags.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst