Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum hefur opnað heimasíðu á slóðinni http://www.hsve.is Þar er að finna allar helstu upplýsingar um starfssemi og þjónustu stofnunarinnar, komur sérfræðinga, tímabókanir, neyðarþjónustu, laus störf, aðrar tilkynningar og fréttir. Það er von okkar að heimasíðan verði til að bæta þjónustu og upplýsingaflæði til bæjarbúa.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst