Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum í gær reglur varðandi nytjar á lunda í Vestmannaeyjum. Um er að ræða tilraun til að bregðast við slæmum varpárangri lundastofnsins á undanförnum árum og um leið að styðja við eftirlit og rannsóknir á stofninum. Reglugerðina má lesa í heild sinni hér að neðan en meðal annars er veiði nú bönnuð á Heimaey nema í gegnum veiðifélög. Undanþegið þessu er svokallaður almenningur, sem er í Sæfjalli, þar sem allir geta veitt sem hafa veiðikort.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst