Menntamálaráðherra hefur ákveðið að veita allt að 180 milljónir króna til menntaverkefna á landsbyggðinni sem eru þáttur í mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna tímabundins aflasamdráttar. Veittir verða styrkir til 59 verkefna að þessu sinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst