Kristilegt mót um verslunarmannahelgina til að lofa og upphefja Jesú Krist, Kotmót er nú haldið í 56 skipti. Boðið verður upp á lifandi tónlist, líflegar samkomur, varðeldur auk þess verður fjölbreytt dagskrá fyrir börnin á sérstöku barnamóti.Mótið verður haldið í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð 31. júlí til 4. ágúst.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst