Viðskiptavinir í Vildarþjónustu Íslandsbanka fá afslátt af miðaverði á �?jóðhátíð í Eyjum til 26.apríl. �?annig dagurinn í dag er sá seinasti til að nýta sér það tilboð.
Brekkan, brennan og hin margrómaða Eyjastemning sem svíkur engan. Tónlistarmaðurinn, Fjallabróðirinn og kórstjórinn, Halldór Gunnar Pálsson mun sjá um að semja �?jóðhátíðarlagið í ár og þá munu þeir Sverrir Bergmann Magnússon og Friðrik Dór Jónsson sjá um að syngja það. Nánari dagskrá tilkynnt síðar.
Tilboð á �?jóðhátíð
Fullt verð: 22.900 kr. / Forsala 18.900 kr.
Vildarþjónustuverð: 15.900 kr.
Tilboðið stendur til 26. apríl og takmarkast við fimm miða á hvern viðskiptavin.
Afhending miða mun fara fram í útibúum Íslandsbanka dagana 11.júli til 19. júlí.
Hvernig nýti ég tilboðið?
Til að nýta sér tilboðið þarf að greiða með greiðslukorti frá Íslandsbanka:
Veldu þér miða til kaups á www.dalurinn.is
�?egar á bókunarvefinn er komið byrjar þú á að velja fjölda miða og fyrir hvaða aldur,
einnig velur þú hvort þú viljir kaupa ferðir með Herjólfi eða ekki og smellir svo á �??Áfram�??
Ef ferð með Herjólfi hefur verið valin þá kemur upp síða þar sem þú velur tímasetningar á ferðum
og smellir svo á �??Bóka”
Næst færðu upp síðu þar sem þú gengur frá pöntun og er mikilvægt að fylla alla reiti
Afsláttarkóði Íslandsbanka er isbdalurinn2016, þegar hann er slegin inn reiknast afslátturinn sjálfkrafa
�?egar búið er að ganga frá pöntun flyst þú sjálfkrafa á greiðslusíðu Valitor og hefur 10 mínútur til að
klára greiðsluna