Á laugardaginn tryggði 5. flokkur kvenna í handbolta sér Íslandsmeistaratitilinn en þetta er í 3. árið í röð sem stelpurnar hljóta titilinn. Hilmar Ágúst Björnsson og Hrafnhildur �?sk Skúladóttir eru þjálfarar flokksins en þau tryggðu sér titilinn í Mosfellsbænum um helgina. Í flokknum eru Andrea Gunnlaugsdóttir, Aníta Björk Valgeirsdóttir, Birta Lóa Styrmisdóttir, Bríet �?marsdóttir, Clara Sigurðardóttir, Harpa Valey Gylfadóttir, Linda Brynjarsdóttir, Mía Rán Guðmundsdóttir og Telma Aðalsteinsdóttir.