Stuðningsmenn ÍBV spá fyrir um fótboltasumarið
1. maí, 2016
Í tilefni af fyrsta leik meistaraflokks ÍBV í knattspyrnu fengum við nokkra hressa stuðningsmenn til að spá fyrir um sumarið og leik dagsins. En fyrsti leikur liðsins fer fram á Hásteinsvelli klukkan 17.00 í dag á móti ÍA. Við hvetjum að sjálfsögðu sem flesta til að mæta á völlinn og styðja okkar menn.

Ingi Sigurðsson
Sumarið leggst nokkuð vel í mig. Liðið hefur fengið góðan liðsstyrk með nýjum leikmönnum og aðrir leikmenn líta betur út en í fyrra. Svo held ég að stuðningsmenn liðsins verði í enn betra formi en á síðasta tímabili. Byrjun tímabilsins skiptir öllu máli upp á mögulegt sæti. Ef byrjunin verður góð þá tel ég liðið líklegt til að hafna um miðja deild.
Hvernig fer leikurinn í dag á móti ÍA ?
Leikurinn gegn Skagamönnum verður erfiður, en ég tel að sigurinn lendi Eyjamegin, 2-1.
�?lafur Björgvin Jóhannesson
Sumarið legst vel í mig. Við erum með flottan hóp í ár sem við höfum trú á. Ef allt gengur upp þá má gera virkilega vel í sumar. �?ú lesandi góður getur verið hluti af þessu með að mæta á völlinn og stutt þitt lið til sigurs. Mér finnst strákarnir í liðinu mjög vel stemmdir og tilbúnir í verkefnið sem Bjarni og Alli hafa lagt upp með. �?g er mjög spenntur að þetta sé að byrja. Krafan er alltaf einföld með þessari klysju að gera betur en í fyrra, en minn draumur er alltaf 1. sætið, en ef við erum raunhæfir þá 5.-6. sætið frekar raunhæft.
Hvernig fer leikurinn í dag á móti ÍA ?
ÍBV vinnur þennan leik 3-1, ætla ekki að segja hverjir skora því fólk verður að mæta og sjá það sjálft.
Kiddi Gogga
Sumarið leggst bara nokkuð vel í mig. Eins og svo sem alltaf þá er byrjunin mikilvæg og þar skipta fyrstu heimaleikirnir sérstaklega miklu máli. Hásteinsvöllur er auðvitað gríðarlega mikilvægur og verðum við einfaldlega að ná góðum úrslitum þar. Hvað liðið varðar þá tel ég það nokkuð vel mannað. Vörnin ætti að vera orðið nokkuð vel slípuð og ekki skemmir fyrir að Andri �?lafs er byrjaður aftur og jafnvel stutt í Matt Garner. Avni Pepa á eftir binda vörnina vel saman og vera okkar jafnbesti maður í sumar. Að mínu mati var frábært að fá Pablo Punyed frá Stjörnunni og á hann vonandi eftir að gera frábæra hluti fyrir okkur. Verður svo gott að fá Gunnar Heiðar sterkan inn um mitt sumar. Okkur hefur verið spáð á miðlunum frá 8.�??10. sæti og er það eflaust raunhæft ég yrði gríðarlega sáttur með 5.-6. sæti en auðvitað fara menn í alla leiki til að vinna þá og kannski gerum við það bara!!
Hvernig fer leikurinn í dag á móti ÍA ?
�?g er bjartsýnn fyrir leikinn gegn Skaganum og spái okkur 2-0 sigri. Við verðum klárlega að vinna þessa heimileiki þannig þetta verður engin spurning. �?g spái því að skóbúðarprinsinn Aron skori annað markið og annar daninn hitt. �?ska ég svo strákunum og auðvitað stelpunum, sem eiga eftir að gera gott mót líka, velfarnaðar í sumar.
Áfram ÍBV

Hjördís Jóhannesdóttir
Sumarið leggst vel í mig. Maður finnur hvað spennan magnast þegar styttist í mót. �?að er alltaf smá óvissa með ÍBV þar sem endanlegt lið kemur seint saman. �?g held samt að við náum eyjastemningunni í ár og lendum í 7.sæti
Hvernig fer leikurinn í dag á móti ÍA?
Vinnum hann 2-0. Létt!
Marta Sigurjónsdóttir
Mjög vel, flottur hópur og flottur þjálfari. Er virkilega spennt fyrir sumrinu. �?g spái því að ÍBV endi í 5.sæti.
Hvernig fer leikurinn á móti ÍA í dag ?
2-1 ÍBV tekur þetta
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 7 Tbl 2025
7. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.