Eins og flestir vita lék meistaraflokkur karla sinn fyrsta leik í gær í Pepsi deildinni og unnu glæsilegan sigur á 4-0 sigur á ÍA. Derby Carillo, markmaður ÍBV átti glæsilegan leik í gær og verður spennandi að fylgjast með honum í sumar. Derby Carillo er næstur í röðinni í leikmannakynningu ÍBV.