Hressómeistarinn 2016 verður haldin á morgun, laugardag 21. maí í íþróttahúsinu. Keppt verður í einstaklings- para- og liðakeppni og búningakeppnin verður á sínum stað. Keppnin hefst klukkan 09.00 og verður fram yfir hádegi. Aðgangseyri er 500 krónur. Við hvetjum alla til þess að sýna sig og sjá aðra og hvetja keppendur áfram.
Vegna Hressómeistarans verður lokað í Stóra Hressó á Laugardagsmorgun. Fyrir þá sem vilja taka æfingu þennan dag verður opið frá kl. 12.00 – 13.30. á Standveginum.