Páll Magnússon með fund í Akóges í kvöld - allir velkomnir
18. ágúst, 2016
Í kvöld verður fyrsti opni fundurinn vegna framboðs Páls Magnússonar í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. �?etta verður óformlegur spjallfundur um þau mál sem heitast brenna á Eyjamönnum – og kjördæminu í heild. Fundurinn hefst kl. 20:30 í Akóges og er öllum opinn.