Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, verður með opinn fund í Vestmannaeyjum, sunnudaginn 28. ágúst í tengslum við prófkjör sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. �?ar mun hún fara yfir árangur kjörtímabilsins í þeim málaflokkum sem undir hana heyra. Fundurinn verður í Viskusalnum, Strandvegi 50, og hefst kl. 15:00. Hann er öllum opinn.