Í bæjarstjórn í síðustu viku var kosið í ráð ráð, nefndir og stjórnir samkvæmt samþykktum um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar. Kosið í stjórn Náttúrustofu suðurlands, breyting á skipan í fræðsluráði og fjölskyldu-og tómstundaráði.
Stjórn NS skipa Rut Haraldsdóttir formaður, Stefán �?. Jónasson og Arnar Sigurmundsson meðstjórnendur.
Trausti Hjaltason formaður víkur úr fræðsluráði og Birna �?órsdóttir tekur hans sæti og verður varaformaður. Hildur Sólveig Sigurðardóttir verður formaður ráðsins.
Birna �?órsdóttir varaformaður fjölskyldu- og tómstundaráðs víkur úr ráðinu og Trausti Hjaltason tekur hennar sæti og verður formaður. Páll Marvin Jónsson verður varaformaður.