Aldraður karlmaður lést um borð í ferjunni Herjólfi, þegar hún var á leið til Vestmannaeyja frá �?orlákshöfn í gærkvöldi. �?etta staðfestir �?lafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskipa, í samtali við mbl.is.
Segir hann að maðurinn hafi fengið aðsvif og því hafi verið ákveðið að snúa ferjunni aftur til hafnar, auk þess sem hringt hafi verið á sjúkrabíl. �?egar í land var komið var maðurinn úrskurðaður látinn.