Áramótabrenna - Gáfust upp á reglugerðarfargani og kostnaði
Í 25 ár hefur verið brenna á gamlársdag við Ofanleiti en svo verður ekki í ár. �??Málið er að við höfum gefist upp á þessu,�?? sagði Sindri �?lafsson einn þeirra sem staðið hefur að brennunni.
�??�?að þarf tvo ábyrgðarmenn, kaupa tryggingu og sækja um tvö leyfi. �?etta var því bæði orðið kostnaðarsamt því trygging og leyfi kosta sitt og ekki var allt reglugerðarfarganið til að bæta það þannig að einfaldlega gáfumst upp,�?? sagði Sindri.
Í samtali við Eyjafréttir sagði Friðrik Páll Arnfinnsson, slökkviliðsstjóri Vestmannaeyja, að ekkert óhefðbundið hafi komið á hans borð varðandi brennur þetta árið. �??�?að eru bara þessar tvær hefðbundnu sem við höfum fengið til umsagnar, þ.e. brennan við Hástein á gamlársdag og síðan brennan á þrettándanum.”

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.