�?vissa er með siglingar á morgun föstudag 24 febrúar, vegna slæmrar veðurspár. Farþegar eru vinsamlegast beðnir um að fylgjast vel með fréttum. Ef gera þarf breytingu áætlun verður send út tilkynning í síðasta lagi um 7 í fyrramálið.
Tekið af vedur.is: Búist er við stormi (meira en 20 m/s) á norðaustanverðu Miðhálendinu í dag, en stormi eða roki (20-28 m/s) um allt land á morgun og talverðri eða mikilli rigningu Suðaustanlands.
Tilkynning frá Herjólfi.