Skírdagur, 13. apríl
Kl. 20.00.
Kvöldmessa. Sóknarnefndin aðstoðar við afskrýðingu altaris í lok messu. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács. Sr. Viðar Stefánsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Föstudagurinn langi, 14. apríl
Kl. 11.00.
Guðsþjónusta. Fólk úr söfnuðinum les píslarsöguna í stað hefðbundinnar prédikunar. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács. Sr. Guðmundur �?rn þjónar fyrir altari.
Páskadagur, 16. apríl
Kl. 08.00.
Hátíðarguðsþjónusta. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács. Sr. Guðmundur �?rn prédikar og þjónar fyrir altari. Að guðsþjónustu lokinni er morgunverður í safnaðarheimilinu í boði sóknarnefndar.
Kl. 10.30.
Hátíðarguðsþjónusta á Hraunbúðum. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács. Sr. Viðara Stefánsson prédikar og þjónar fyrir altari.