�?g vil auðvitað þakka Kristgeiri kærlega fyrir að skora á mig vegna þess að mig hefur dreymt um það lengi að vera matgæðingur vikunnar. En það kom náttúrulega ekkert annað til greina en að hafa fiskrétt þar sem Kristgeir er svo duglegur að flaka fyrir mig, það er að segja þegar hann er á sjó.
�?að sem þarf:
�?� 800 gr. �?? 1 kg. af þorski eða ýsu.
�?� Hrísgrjón.
�?� 1 lauk.
�?� 2 hvítlauksrif.
�?� 3-4 gulrætur.
�?� Olíu.
�?� 4-6 kirsuberjatómatar
�?� 2-3 dl. matreiðslurjóma.
�?� 2 msk. sinnep.
�?� 2 msk. tómatspúrru.
�?� 2 msk. sykur.
�?� Smá af steinselju.
�?� Salt og pipar.
Aðferð:
Byrjið á því að sjóða hrísgrjón. Skerið svo niður gulræturnar, laukinn og hvítlaukinn. Sjóðið svo í djúpum potti eða pönnu. Bætið út í tómata, rjóma, sinnepi, tómatspúrruna, sykri og steinseljuna og látið sjóða í 5 mínútur. Skerið fiskinn í bita og bætið út í pönnuna. Látið sjóða í 5-6 mínútur. Smakkið til með salti og pipar.
Næst ætla ég að skora á Einar Ottó Högnason. �?að er einfaldlega vegna þess að sögurnar sem maður heyrir af honum í eldhúsinu eru engu líkar og hlakka ég til að sjá hvað hann töfrar fram úr erminni.