EM 2017 :: Landsliðkonur sátu fyrir svörum - Sigríður Lára Garðarsdóttir
22. júlí, 2017
�?að hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að EM kvenna í knattspyrnu er komið á fullt en í gær spilaði íslenska liðið sinn fyrsta leik á mótinu, þá gegn Frakklandi. Í riðlakeppninni á Ísland næst leik gegn Sviss á laugardaginn og síðan Austurríki á miðvikudaginn í næstu viku. Eftir það skýrist svo hvort liðið mun komast upp úr riðlinum í 16 liða úrslit. Í hópnum að þessu sinni eru þó nokkrar Eyjastelpur en af þeim leikur aðeins ein með ÍBV en það er Sigríður Lára Garðarsdóttir. �?ær Berglind Björg �?orvaldsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir, leikmenn Breiðabliks, eiga báðar rætur að rekja til Vestmanneyja sem og systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur en þær eru báðar frá vegna meiðsla og taka ekki beinan þátt í mótinu. Blaðamaður hafði samband við landsliðskonurnar fimm, sem þrátt fyrir annir, gáfu sér tíma til að svara nokkrum spurningum fyrir Eyjafréttir. Hér eru svör Sigríðar Láru.
Aldur: 23 ára.
Gælunafn: Sísí.
Helsta áhugamál fyrir utan fótbolta: Golf og útivera.
Eftirlætis matur: Allt sem mamma eldar, en ef ég á að velja eitt þá er það fiskur.
Versti matur: Kjötfars er ekki í miklu uppáhaldi.
Uppáhalds drykkur fyrir utan vatn: Kristall.
Fallegasti staður sem þú hefur komið á: �?að toppar ekkert sumarkvöld í Vestmannaeyjum.
Uppáhalds tónlistarmaður/hljómsveit: Á engan uppáhalds tónlistarmann, hlusta eiginlega á flest allt.
Gætir þú verið án snjallsíma í heila viku: Já, ég held ég gæti gert það!
Fyrsti leikur í meistaraflokki: �?að var árið 2009, þá 15 ára gömul.
Rútína á leikdegi: �?egar ég spila með ÍBV þá reyni ég að hafa svipaða rútínu á leikdegi, en hann byrjar á góðum morgunmat, fer í vinnu til hádegis, borða orkuríkan hádegismat, eftir það tek ég mér stutta lögn og síðan er það fundur með liðinu og svo er ég mætt rúmlega einum og hálfum tíma fyrir leik inn í klefa að undirbúa mig.
Grófasti leikmaður í landsliðinu: Sara Björk fær þennan titil.
Besti samherji í landsliði og félagsliði: �?g get ekki gert upp á milli bæði hjá landsliðinu og með ÍBV. �?ær eru allar frábærir samherjar. Mér finnst mjög gott að spila með Söru Björk á miðjunni með landsliðinu, hún er algjör baráttujaxl og mikill leiðtogi.
Hver er fyndnust í landsliðinu: Berglind Björg kemur mér alltaf til að hlægja.
Erfiðasti mótherji sem þú hefur mætt á ferlinum: Spánn og Brasilía.
Besta minning frá yngri flokkum: �?ll mótin sem ég fór á með ÍBV.
Besta minning á ferlinum: �?að er margt sem kemur upp í hugann, en undanúrslitaleikur í bikar á móti �?ór/KA í fyrra, sumarið 2011 þegar við lentum í 2. sæti á fyrsta tímabilinu í Pepsi-deildinni og svo var fyrsti landsleikurinn á Laugardalsvelli á móti Brasilíu núna í júní, ógleymanleg minning.
Mestu vonbrigði á ferlinum: Tap í bikarúrslitaleiknum í fyrra á móti Breiðablik.
Draumalið til að spila með: Draumurinn er að fara út í atvinnumennsku í lið í Svíþjóð eða �?ýskalandi.
Hefur þú fengið spjald fyrir dýfu: Nei, aldrei.
Fylgist þú mikið með fótbolta? Ef svo er hvert er þitt uppáhaldslið: Já, er dugleg að fylgjast með fótbolta bæði hér heima og erlendis. ÍBV, Manchester United og Barcelona eru mín lið.
Fyrir utan fótbolta, fylgist þú með öðrum íþróttum: Já, fylgist með handbolta, körfubolta og golfi.
Besti íþróttalýsandinn: Gummi Ben.
Uppáhalds íþróttamaður í sögunni: Michael Jordan.
Ef þú mættir breyta einhverju við fótbolta, hvað væri það: �?g myndi ekki vilja breyta neinu, hann er fullkominn.
Hver mun skora fyrsta mark íslenska landsliðsins á EM í Hollandi: Dagný Brynjars.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.