Andri �?ór Gylfason kom fyrstur í mark í af hópnum sem hljóp fimm kílómetra á laugardaginn þegar Vestmannaeyjahlaupið var. Hann setti sér markmið um að koma fyrstur í mark sem og hann gerði og ætlar klárlega að taka þátt að ári liðnu. Andri �?ór er Eyjamaður vikunnar.
Nafn: Andri �?ór Gylfason.
Fæðingardagur: 15. ágúst 1991.
Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar.
Fjölskylda: Móðir mín Erna Sævaldsdóttir, Faðir minn Gylfi Sigurjónsson, svo á ég 3 bræður Berg, Daníel og Sævald. Einnig Lundinn minn, hún Angie.
Draumabíllinn: Mazda 6.
Uppáhaldsmatur: Hamborgarahryggur.
Versti matur: Saltkjöt/súpukjöt.
Uppáhalds vefsíða: www.erfostudagur.is
Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Avicii, Stuðmenn, Sálin, Páll �?skar og Rammstein, bara til að nefna nokkur.
Aðaláhugamál: Hreyfa mig og jafnvel fá mér 1-2 kalda.
Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Erwin Rommel.
Fallegasti staður sem þú hefur komið á: Segja ekki allir alltaf Vestmannaeyjar?
Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Týr > �?ór.
Ertu hjátrúarfullur: �?g hlæ alltaf að mömmu þegar hún fer að tala um álfa, svo nei.
Stundar þú einhverja hreyfingu: Er í Dugnaði hjá Steinu og Minnu, og svo hef ég mjög gaman af því að fara út að hlaupa.
Uppáhaldssjónvarpsefni: �?að er svo mikið í boði, en ef það væri eitthver væri það It�??s Always Sunny In Philadelphia og Rick and Morty.
Hefur þú tekið áður þátt í hlaupinu: Já, fór 10 km í fyrra.
Settir þú þér markmið fyrir hlaupið: Að sigra 5 km.
Á að hlaupa að ári? Staðfest.