Eyjamaður vikunnar: Tvennir Íslandsmeistarar í ólympískum lyftingum
14. september, 2017
Um helgina urðu þau Guðjón Alex Flosason og Vigdís Hind Gísladóttir úr Crossfit Eyjar Íslandsmeistarar í ólympískum lyftingum í sínum þyngdar- og aldurflokkum. Guðjón Alex keppti í – 69 kg. í undir 20 ára flokki og lyfti þar 83 kg. í snörun og 101 kg. í jafnhendingu. Vigdís Hind keppti í �?? 75 kg í undir 20 ára flokki og lyfti 46 kg. í snörun og 56 kg. í jafnhendingu. Guðjón Alex og Vigdís Hind eru Eyjamenn vikunnar.
Nafn: Vigdís Hind Gísladóttir.
Fæðingardagur: 27. desember.
Fæðingarstaður: Fæddist í Reykjavík en kom beint til Eyja.
Fjölskylda: Mamma mín er Ingibjörg Heiðdal, bróðir minn er Víðir Heiðdal. Síðan bý ég hjá pabba sem er Gísli �??Foster�?? Hjartarson og eiginkonu hans Jóhönnu Jóhannsdóttur.
Draumabíllinn: Hvítur Land Rover Defender er alltaf í uppáhaldi.
Uppáhaldsmatur: Held gríðarlega mikið uppá ananas. En á toppnum er það fiskur af Fiskibarnum, allt sem amma Rannveig gerir og hafragrauturinn á morgnana.
Versti matur: Bjúgu.
Uppáhalds vefsíða: �?g nota youtube örugglega langmest.
Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: �?ff, ætli það sé ekki flest rapp þar á meðal Future, Asap Rocky, Kendrick lamar. Svo er íslenska rappið að koma sterkt inn en U2, Arcade Fire og Arctic monkeys eru alltaf í uppáhaldi.
Aðaláhugamál: �?tli það séu ekki lyftingarnar, almenn hreyfing og að ferðast.
Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Hitler og Ted Bundy.
Fallegasti staður sem þú hefur komið á: Berlín og Seyðisfjörður.
Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Rakel Hlynsdóttir og Freyja Mist �?lafsdóttir. Uppáhalds íþróttafélag er auðvitað Brighton And Hove Albion, og ÍBV.
Ertu hjátrúarfull: Já, á það til, eins og þegar ég er að keppa verða skórnir að vera rétt reimaðir.
Stundar þú einhverja hreyfingu: Já, ég æfi og keppi í ólympískum lyftingum, svo kenni ég spinning og á það til að stunda crossfit af og til.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Shameless og American Horror Story.
Hefur þú lengi stundað ólympískar lyftingar: �?g hugsa að það séu eitthvað í kringum 3 og hálft ár síðan ég byrjaði, og þar inní var ég frá í hálft ár þannig í heildina 3 ár.
Áttir þú von á því að verða Íslandsmeistari: Nei, ég áttti ekki von á því.
Er þetta skemmtileg hreyfing: Já, mér finnst hún gríðarlega skemmtileg.
Eru einhverjar draumaþyngdir sem þig langar að ná: 80 kg. í snörun og 100 kg. í jafnhendingu.
Nafn: Guðjón Alex Flosason.
Fæðingardagur: 8. desember 1999.
Fæðingarstaður: Landspítalinn, Reykjavík.
Fjölskylda: Móðir �?? Lára Huld Guðjónsdóttir, sýslumaður í Vestmannaeyjum. Faðir �?? Flosi Arnórsson, skipstjóri. �?mmur �?? Salóme Guðmundsdóttir og �?uríður Hulda Kristjánsdóttir.
Draumabíllinn: Tesla.
Uppáhaldsmatur: Pizza með kjötbotni (Meatza/Mítsa).
Versti matur: Tómatur.
Uppáhalds vefsíða: reddit.com.
Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Finnst mjög gaman af tónlist úr bíómyndum, þáttum eða leikjum, en fyrir æfingu hlusta ég aðallega á rapp til að koma mér í gírinn.
Aðaláhugamál: Crossfit, lyftingar, tónlist.
Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Theodore Roosevelt. Sjarmerandi gæi sem gat leitt þjóð sína og flutt góðar ræður. Væri örugglega hægt að læra margt af honum.
Fallegasti staður sem þú hefur komið á: Fyrr á árinu labbaði ég Fimmvörðuháls og þar var aldrei slæmt útsýni sama hvert var litið. �?að er efst á listanum, án efa.
Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: �?g er mikill Manchester United maður og verð að segja Ryan Giggs.
Ertu hjátrúarfullur: �?g trúi að ef þú gerir góða hluti þá gerast góðir hlutir við þig, svona Karma-legt. �?g hef enga trú á að brotnir speglar valdi ólukku eða neitt slíkt.
Stundar þú einhverja hreyfingu: �?g æfi aðallega Crossfit, en fór að einbeita mér meira að ólympískum lyftingum fyrir nokkrum mánuðum og er aðeins búinn að æfa síðan.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Eins klisjulegt og það er, Game of Thrones.
Hefur þú lengi stundað ólympískar lyftingar: �?g hef stundað Crossfit í tvö ár og eru ólympískar lyftingar grunnurinn í því, en ég er búinn að vera í ólympískum lyftingum stökum núna í um þrjá mánuði.
Áttir þú von á því að verða Íslandsmeistari: �?egar ég byrjaði að æfa fyrir mót þá gáði ég hver núverandi met væru í mínum aldurs- og þyngdarflokki og stefndi á þær þyngdir. Rétt fyrir mót var ég farinn að ná þeim þyngdum reglulega, svo ég var mjög vongóður á leiðinni inn í þetta mót.
Er þetta skemmtileg hreyfing: Já, ég verð að segja að þetta sé skemmtilegasta hreyfing eðalíkamsrækt sem að ég hef fundið. �?g var lengi í fótbolta sem krakki og fór svo yfir í líkamsrækt í kringum 14 ára og fann mig svo loksins í Crossfit/ólympískum lyftingum.
Eru einhverjar draumaþyngdir sem þig langar að ná: �?að væri draumur að komast í tvöfalda líkamsþyngd í snörun sem er 140 kg. Núverandi met mitt er 83 kg., þannig að ég hef eitthvað til að halda mér við efnið í langan tíma.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.