Vestmannaeyjar eru að fá eina bestu kynningu sem hugsast getur
15. september, 2017
Í síðustu viku fóru um Eyjuna hópur af fólki á vegum CBS Sunday News. �?au voru komin til þess að upplifa og mynda pysjuævintýrið. �?au hefðu ekki getað valið sér betri tíma, því hápunktur pysjuveiðanna var í síðustu viku og veðrið frábært.
Um fimm milljónir manns horfa á þáttinn á hverjum sunnudegi, þannig að Vestmannaeyjar, lundinn og Ísland eru að fara fá eina bestu kynningu sem hugsast getur, allavega í Bandaríkjunum. Blaðamaður leitaði hópinn uppi í von um viðtal og fann þau uppá Stórhöfða þar sem var verið að reyna að ná lundanum í sínu eðlilega umhverfi.
Vinnuferðirnar hafa verið margar en þessi er sú besta
Lee Cowan er andlit hópsins og innslagsins sem sýnt verður á næstunni í sunnudags fréttaþætti CBS. En þau voru að vonast eftir að innslagið yrði um átta mínútur og yrði sýnt í lok september. Margra daga vinna við upptökur eru nefnilega ekki nema nokkrar mínútur í sjónvarpi.
Lee var að koma til Íslands í fyrsta skipti og staldraði hann ekki lengi við á meginlandinu þar sem ferðinni var heitið beint til Vestmannaeyja.
Lee sem á farsælan fjölmiðlaferil að baki í sjónvarpi sagði að þetta væri sú allra besta ferð sem hann hafi farið í á vegum vinnunnar eða eins og hann orðaði það �??best trip ever�?? en hann ferðast mikið vegna vinnunar.
�??�?g er með lítið barn heima og því erfitt að fara svona langt í burtu, en þetta er þess virði. �?g hef allavega virkilega góða sögu að segja syni mínum seinna.�??
Vestmannaeyjar eru magnaðar
�?að var bara eitt orð sem Lee hafði um Vestmannaeyjar að segja, �??Amazing�??, náttúran, fólkið, maturinn og var hópurinn reyndar allur yfir sig hrifinn af þeirri upplifun sem þau höfðu fengið af Eyjunni og það sem hún hefur að geyma.
Eggert Skúlason fyrrverandi fjölmiðlamaður var hópnum til halds og traust og fóru þau fögrum orðum um hann. Eggert var kallaður fixerinn af hópnum því hann var boðinn og búinn að verða fyrir öllum þeirra óskum, hversu flóknar sem þær voru. Eggert vill meina að þetta sé stærsta auglýsing sem Vestmannaeyjar gætu fengið að fá þau í heimsókn.
�?trúlega skemmtileg upplifun að fá að fylgjast með þessu
Lee hafði aldrei upplifað annað eins og var mjög uppveðraður af þessari upplifun. �??�?g er nokkuð viss um að þetta sé alveg einstakt í heiminum. �?g hef allavega aldrei kynnst neinu þessu líkt. �?að er alveg ótrúlegt að fylgjast með börnunum og foreldrum þeirra eltast við pysjurnar. Gleðin og spennan í augum barnanna er mögnuð.�??
Til að upplifa pysjustemninguna fyrir alvöru fékk hópurinn til liðs við sig fjölskyldu úr Vestmannaeyjum til að fylgja eftir í pysjuleitinni. En það voru þau Sindri �?lafsson, Hildur Sólveig Sigurðardóttir og börnin þeirra tvö, Aron og Sara Rós. Aron fór samt sem áður með aðalhlutverkið og sýndi þeim hvernig alvöru Eyjapeyjar gera þetta. Sindri sagði í samtali við Eyjafréttir að þessi upplifun hafi verið mjög skemmtileg fyrir fjölskylduna og þá sérstaklega Aron. �??�?au fóru með okkur tvisvar sinnum að leita að pysjum og í annað skiptið þá var bílinn allur græjaður með myndavélum og við með míkrafóna. Einnig fóru þeir með okkur í Sæheima að vigta pysjurnar og svo að sleppa þeim.�?? Sindri sagði að þau hefðu séð strax að um mikla fagmenn væri að ræða �??�?au lögðu mikið upp úr því að hafa þetta allt sem eðlilegast, engar uppstillingar eða leikur.�?? Á einum pysjurúntinum náði fjölskyldan átta pysjum sem hefur ekki verið algengt síðustu ár og sagði Sindri að þessi löngu planaða ferð hjá þeim hefði ekki geta verið tímasett betur því allt hefði gengið upp.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.