Grunnskóli Vestmannaeyja yfir landsmeðaltali í samræmdum prófum
30. nóvember, 2017
�?að var ánægjuleg yfirferð skólastjóra á niðurstöðum 4. og 7. bekkjar GRV á síðasta fundi fræðsluráðs Vestmannaeyja þar sem var opinberað að árgangarnir væru yfir landsmeðaltali bæði í stærðfræði og íslensku.
Fyrstu skrefin tekin í leikskólum
Slíkur árangur er ekki sjálfgefinn og liggur mikil vinna að baki bæði hjá kennurum, nemendum og forráðamönnum nemenda. Allt frá því að börn byrja á leikskólum sveitarfélagsins er unnið markvisst með læsi og stærðfræði. Á leikskólum fer fram markviss málörvun m.a. í gegnum bókalestur, söng og dagleg samskipti. Málskilningur og orðaforði eykst jafnt og þétt á leikskólaárunum ásamt því að fyrstu skrefin í talna- og rúmskilningi eru tekin.
Framtíðarsýn og áherslur í menntamálum
Í janúar 2015 samþykkti fræðsluráð Vestmannaeyjabæjar Framtíðarsýn og áherslur í menntamálum þar sem megináherslur eru á læsi og stærðfræði í öllu skólastarfi sveitarfélagsins. Áhersla var m.a. lögð á framkvæmd skimunarprófa, snemmtæka íhlutun, gott samstarf heimilis og skóla o.m.fl. Vorið 2016 var svo veitt 2 milljóna króna viðbótarframlag við kennsluúthlutun ársins vegna framtíðarsýnar í menntamálum.
Metnaðarfull lestrarstefna GRV
GRV fylgir öflugri og markvissri lestrarstefnu en þróunarhópur hóf formlegan undirbúning að henni í byrjun árs 2014. Lestrarstefnuna er hægt að nálgast á vefsíðu skólans en þar er m.a. að finna lestrarviðmið og góðar hugmyndir að lestrarefni fyrir foreldra.
GRV hefur fylgt hugmyndarfræðunum leið til læsis og orð af orði ásamt því að yndislestur hefur verið tekinn upp við skólann. Kennarar GRV eru duglegir að sækja sér endurmenntun sem skilar sér gjarnan í fjölbreyttum og bættum kennsluaðferðum.
Foreldrar og forráðamenn lykilleikmenn í átt að bættum námsárangri
Líkt og Ásdís Steinunn Tómasdóttir komst svo vel að orði í grein sinni ,,Tökum Íslandsmeistarann á þetta�?� þá á keppnisskapið ekki síður heima inni í skólastofunni og við skrifborðið heima líkt og í íþróttasölum bæjarins. Við höfum séð það í Landsleiknum í lestri að bæði GRV, fyrirtæki og stofnanir hafa brett upp ermarnar og látið til sín taka á landsvísu. Eins hefur Lestraraðstoð Bókasafns Vestmannaeyja við börn af erlendum uppruna án ef verið góður stuðningur við grunnskólann. �?flugt og gott samstarf heimilis og skóla ásamt þéttum stuðning foreldra/forráðamanna við heimanám getur skipt sköpum hvað námsárangur nemenda varðar.
Samfélagið allt getur lagst á árarnar með skólunum og fræðsluyfirvöldum í að auka veg og virðingu skólastarfsins og mikilvægi menntunar, en menntun er og verður ávallt frumforsenda allra framfara.
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Formaður fræðsluráðs Vestmannaeyja
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

Nýjar fréttir

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.