�?mar Garðarsson: Hér vil ég búa
2. mars, 2018
Fyrir ekki mjög löngu síðan var ég spurður að því hvort ég ætlaði að halda áfram að búa í Vestmannaeyjum. Ástæðan, að ekki aðeins voru allir ungarnir flognir úr hreiðrinu heldur enginn þeirra búandi í Eyjum. �?g svaraði hiklaust játandi og þrátt fyrir að hafa velt spurningunni fyrir mér síðan er svarið hið sama. �?g og frú �?orsteina erum ekki á förum.
Ástæðurnar eru nokkrar enda jákvæðu hliðarnar fleiri en hinar neikvæðu og þar skorar fólkið hæst, því það er sama hvað hver segir, Eyjamenn eru skemmtilegir og eru lítið fyrir að flækja hlutina. Eitthvað sem hentar mér, verandi frekar hrekklaus og einföld sál.
�?að er ótrúleg orka í þessu samfélagi okkar sem Eyjafréttir hafa endurspeglað frá árinu 1974 og eiga vonandi eftir að gera um ókomna tíð. Orkan birtist okkur í menningar- og félagslífi, atvinnulífi og íþróttum þar sem ÍBV-íþróttafélag flýgur flestum félögum hærra þessa dagana. Hér er líka metnaður í rekstri stofnana og skólarnir eru að aðlaga sig nýjum tímum.
Eins og kemur fram í blaðinu í dag hefur mikið verið byggt hér síðustu ár og nú eru fleiri íbúðahús í byggingu en nokkurn tímann sem sýnir að ungt fólk hefur trú á framtíð Vestmannaeyja.
�?á má ekki gleyma hvað hér er stutt í allt og gott aðgengi að starfsfólki opinberra stofnana, hjá bænum og í bönkunum. Eigi maður erindi við þær allar er hægt að græja það á einum klukkutíma eða tveimur.
�?egar maður er kominn á þann aldur að vera hættur að vinna er fróðlegt að skoða hvað það er sem skiptir máli. �?ar er fjölskyldan auðvitað efst á blaði og sú þjónusta sem stendur fólki til boða þegar kemur á efri árin.
�?ar virðast Vestmannaeyjar vera á pari við það besta sem býðst og þó heilbrigðisþjónustan mætti vera betri er til staðar sjúkrahús og fært starfsfólk til að græja hlutina ef eitthvað bjátar á. En þessu fólki þarf að skapa betri tækifæri til að takast á við erfiðari tilfelli og hér eiga konur að geta fætt börn sín með fullu öryggi.
Samgöngur er mála málanna þar sem flugið sem valkostur hefur algjörlega gleymst. Við höfum einblínt á sjóleiðina og vonandi sjáum við fram á betri tíð með nýju skipi í haust. Krafan er svo að haldið verði áfram að gera Landeyjahöfn að því sem lagt var upp með, að vera heilsárshöfn.
Í þessu samfélagi vil ég búa.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 9 Tbl 2025
9. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.