Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari Íslands U-17 í knattspyrnu valdi í dag Clöru Sigurðardóttur í lokahóp sinn sem leikur í milliriðli EM 2018 í �?ýskalandi dagana 21-19.mars nk.
Ísland leikur þar í riðli með �?ýskalandi, Írlandi og Aserbaídsjan.