Á dögunum eignuðust Vestmannaeyjar Evrópumeistara í olíuborun þegar fjórir nemendur Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum lögðu Norðmenn að velli í einvígi sem háð var í Cambridge á Englandi. Nemendurnir sem um ræðir eru þeir Sigurður Arnar Magnússon, Aron �?rn �?rastarson, Róbert Aron Eysteinsson og �?líver Magnússon en með þeim til Cambridge fóru kennararnir Einar Friðþjófsson og Baldvin Kristjánsson. Blaðmaður settist niður með Einari og Evrópumeisturunum nýkrýndu og ræddi við þá um olíuævintýrið.
Viðtalið í heild má nálgast í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í
vefútgáfu blaðsins.