Við ætlum að vera með parnapössun niðri í Höllinni, hoppukastala og fleira. Vífilfell og Coca Cola ætlar að bjóða öllum krökkum upp á veitingar í tilefni frábærs árangurs ÍBV í Coca Cola bikarnum og að sjálfsögðu verður boltatilboð á köldum á efri hæðinni. �?að verður því eitthvað fyrir alla sem mæta í Höllina/Háalfoftið á fimmtudag og föstudag og…….vonandi líka á laugdagarinn, sem gæti orðið undirlagður handbolta fyrir Eyjamenn. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst