�?ær Magdalena Hibner og Wiktoria Piwowaroska hafa verið búsettar í Vestmannaeyjum um árabil en eiga rætur sínar að rekja til Póllands. Báðar eru þær á 14. aldursári og ættu því samkvæmt íslenskri hefð að fermast í vor en þar sem þær eru kaþólskar hafa þær þegar fermst og það fyrir allnokkrum árum síðan. Blaðamaður ræddi stuttlega við þær vinkonur um þeirra fermingu og hvernig það er að fylgjast með vinum sínum undirbúa sig fyrir stóra daginn.
Viðtalið í heild má nálgast í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í
vefútgáfu blaðsins.