10,000 gestir sáu Víti í Vestmannaeyjum um helgina
Víti í Vestmannaeyjum var frumsýnd sl. föstudag og hefur heldur betur slegið í gegn – rúmlega 10,000 gestir fjölmenntu í bíó til að upplifa metsölubók Gunnars Helgasonar á hvíta tjaldinu! �?etta er mögnuð aðsókn á frumsýningarhelgi og gefur góð fyrirheit um framhaldið – það er ljóst að kvikmyndahús landsins verða troðfull alla Páskana því það ætlar engin fjölskylda að missa af þessari æðislegu mynd.
Víti í Vestmannaeyjum er byggð á fyrstu bókinni í gríðarlega vinsælum barnabókaflokki eftir Gunnar Helgason en það er Bragi �?ór Hinriksson, sem leikstýrði Sveppamyndunum, sem leikstýrir myndinni. Í síðustu viku var viðtal við Íseyju Heiðarsdóttur í Eyjafréttum.

Nýjustu fréttir

Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.