Kvennalið ÍBV í handbolta tapaði fyrir Fram þegar liðin mættust í fyrsta leik liðana í undanúrslitum Olís-deildarinnar í kvöld, lokatölur 32:27.
Fram náði snemma forystunni í leiknum og var staðan 17:13 í hálfleik. ÍBV tókst að minnka muninn í tvö mörk í síðari hálfleiknum en nær komst liðið ekki.
Ester �?skarsdóttir var markahæst í liði ÍBV með níu mörk