�?ungvopnaðir hermenn með æfingu um borð í Breka VE
8. apríl, 2018
Togararnir Breki VE og Páll Pálsson ÍS fara um hættusvæði vegna sjórána eftir fimm sólarhringa á heimleið frá Kína. �?ungvopnaðir hermenn gæta öryggis skipanna og voru með skotæfingu í dag í Breka. En eins og Eyjafréttir sögðu frá fyrir helgi þá stoppaði áhöfnin í Colombo fyrir helgi og um borð fóru vopnaðir hermenn.
�??�?etta eru framandi aðstæður fyrir okkur. Við tókum þrjá hermenn um borð í Colombó, höfuðborg Sri Lanka og þeir verða með okkur til Rauðahafs, Rúmeni og tveir Indverjar. �?eir hafa með sér gríðarlegan vopnabúnað, það duga greinilega engar kindabyssur í þessum bransa!�?? sagði Magnús Ríkarðsson, skipstjóri á Breka í kvöld. Skipið var þá á siglingu austan Indlands á leið til Miðjarðarhafs um Súesskurð. Miðnætti nálgaðist að staðartíma, lofthitinn var 32 gráður og sjávarhiti 30,2 gráður!
�??Hitasvækjan er agaleg og eina vandamálið okkar hingað til. Staðan verður ekki þolanleg fyrr en við komum á Miðjarðarhaf, þá fer lofthitinn niður í �??bara�?? 20-25 gráður.�??
Er skrekkur í mannskapnum vegna siglingar um sjóránssvæðið umtalaða í næstu viku?
�??Nei, nei. Ástandið er annað og betra en var fyrir nokkrum árum þegar skipum var rænt dag eftir dag á þessum slóðum, í sundinu á milli Sómalíu og Jemens. Nú eru gerðar alþjóðlegar ráðstafanir til að auka öryggi á siglingaleiðinni og skip fylgjast að. Ein skipalest siglir til dæmis á 10 mílna hraða, önnur á tólf mílna hraða. Við þurfum að stilla okkur af og slást í för með öðrum skipum sem halda sama hraða og megum ekki slá af, hvað þá stoppa.�??
Til hvaða ráða grípa hermennirnir hjá þér ef óboðnir dólgar reyna að komast um borð?
�??Ja, þeir grípa ekki til skotvopna nema ég sem skipstjóri gefi slík fyrirmæli. �?eir voru með æfingu hér um borð í dag og skutu í sjóinn. �?tli yrði ekki byrjað með aðvörunarskotum en mér skilst að það hafi mikinn fælingarmátt í sjálfu sér að sjáist til vopnaðra manna um borð. �?remenningarnir eru gerðir út af öryggisfyrirtæki og vita hvað þeir eru að gera. �?etta er allt heldur óraunverulegt.�??
Í þessum hita hjá ykkur, er ekki biðröð í kalda sturtu til að kæla sig niður?
�??�?að væri nú lúxus að hafa raunverulega kalt vatn í sturtum, við stungum mæli í �??kalda vatnið�?? í dag og það reyndist 35 gráður, eiginlega of heitt til að baða sig í! Stálmassi skipsins hitnar og hitar allt vatnið í kerfinu. Okkur gengur ekki of vel að sofa í svækjunni, ég svaf til að mynda sjálfur úti í léttabátnum. Menn hafa sofið á togdekkinu og jafnvel í lestum skipsins. Við tókum olíu í Colombo og keyptum um leið viftur og kæligræjur til að reyna að koma hitanum um borð niður fyrir 30 gráður. Baráttan við hitann er ekkert grín. Breki reynist annars vel og ferðin er braslaus að öllu leyti. Við erum meira að segja heldur á undan áætlun. Hitinn er aðalvandamálið. Sól og blíða er í góðu lagi en fyrr má nú vera!”
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 9 Tbl 2025
9. tbl. 2025

Nýjar fréttir

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.